Tilfinningagreind er mjög mikilvæg fyrir vitsmunalegan þroska þess sem er að byggja upp feril sinn eða vill ná lengra. Dugnaður …

Tilfinningagreind er mjög mikilvæg fyrir vitsmunalegan þroska þess sem er að byggja upp feril sinn eða vill ná lengra. Dugnaður og hörð færni (e. hard skills) er ekki það eina sem skiptir máli í slíkri þróun. Tilgangur þessa hluta er að sýna mikilvægi tilfinningagreindar í starfsþróun og kynna æfingar til styrkja hana. Tilfinningagreind (EI) er annars vegar geta okkar til að greina og stjórna eigin tilfinningum og hins vegar til að greina og skilja tilfinningar annarra.

Hæfniviðmið

Í þessum hluta verður farið yfir eftirfarandi:
  • Tilfinningagreind og mikilvægi hennar.
  • Hvernig við öðlumst skilning á okkar eigin tilfinningagreind.
  • Nýjar leiðir til að bæta okkar eigin tilfinningagreind.
  • Tengslin á milli tilfinningagreindar og vinnuumhverfis.
  • Nokkur ráð til að auka tilfinningagreind okkar í vinnunni.
  • Þjálfun tilfinningagreindar.
 
Template Design © VibeThemes. All rights reserved.

Setup Menus in Admin Panel