Þátttakendur læra að þekkja kynjakerfið og skilja að bæði sýnilegar og ósýnilegar hindranir halda aftur af konum. Við þurfum að …

Þátttakendur læra að þekkja kynjakerfið og skilja að bæði sýnilegar og ósýnilegar hindranir halda aftur af konum. Við þurfum að þekkja þessar hindranir og fjarlægja þær. Samfélagið þarf að breytast, ekki konur. Konur taka þátt í að viðhalda samfélaginu og í sameiningu getum við breytt því.

Hæfniviðmið

Í þessum hluta verður farið yfir:
  • Birtingarmynd kvenna í auglýsingum og hvernig hún hefur áhrif á hlutverk þeirra í samfélaginu; bæði í einkalífinu og atvinnulífinu.
  • Drottnunaraðferðir (MST)
  • Hvernig bregðast skal við drottnunaraðferðum
  • Hvernig hægt er að brjóta niður bæði sýnilegar og ósýnilegar hindranir
  • Hvernig veikleikum er breytt í styrkleika
  • Hvernig koma skal auga á forréttindastöður og hvort við tilheyrum þeim
Template Design © VibeThemes. All rights reserved.

Setup Menus in Admin Panel