Í þessum hluta verður lögð áhersla á notkun verkfæra á borð við handleiðslutækni, sem þú getur nýtt til að ná …
Í þessum hluta verður lögð áhersla á notkun verkfæra á borð við handleiðslutækni, sem þú getur nýtt til að ná árangri í námi og starfi. Handleiðslutækni snýr að virkri hlustun og árangursríkri spurningatækni sem gefur þér tækifæri á skýrari sýn, að setja þér markmið og þekkja hindranir þínar.
Með því að nota handleiðslutækni getur þú einnig átt árangursríkari samskipti við jafningja þína.
Hæfniviðmið
Í þessum hluta færðu yfirsýn yfir hagnýta færni og öðlast skilning á mikilvægi hennar. Færni á borð við:- Virka hlustun
- Árangursríka spurningatækni
- Að lesa í líkamstjáningu
- Stefnumiðaða hugsun
- Teymisvinnu í handleiðslusamtölum