{"title":"","show_title":"0","post_type":"course","taxonomy":"","term":"0","post_ids":"","course_style":"recent","featured_style":"generic","masonry":"","grid_columns":"clear2 col-md-6","column_width":"268","gutter":"30","grid_number":"6","infinite":"","pagination":"","grid_excerpt_length":"100","grid_link":"1","grid_search":"0","course_type":"","css_class":"","container_css":"","custom_css":""}
Markmið vefsins
Konur gára vatnið námsvefnum er ætlað að auka leiðtogahæfni, styrk, sjálfstraust og sjálfsálit kvenna sem eru að takast á við fjölþætta mismunun (utan vinnumarkaðar og ekki í námi; inflytjendur; með fötlun eða skerta starfsgetu; að hefja starfsferil; að skipta um starfsferil; eða á leið út á vinnumarkaðinn eftir langa fjarveru). Námskeiðin hafa það að markmiði að auka framgang þeirra í starfi.
Sjálfstraust kvenna
Að efla sjálfstraust, sjálfsvitund, hæfni á vinnumarkaði og tækifæri kvenna til áhrifa eykur líkur á að loka megi kynjabilinu á vettvangi stjórnunar og forystu í atvinnulífinu
Sterk tengslanet
Mikilvægt er að koma sér upp sterku tengslaneti kvenna sem vilja auka áhrif sín innan sem utanlands, ávarpa félagslega inngildingu og tryggja að konur sem mæta hindrunum á vinnumarkaði nái sínum faglegu markmiðum.
Þarfir kvenna
Nauðsynlegt er að þekkja þarfir kvenna þegar kemur að leiðtogaþjálfun og tengja við kröfur sem gerðar eru i atvinnulífinu. Þannig verða tækifæri, valmöguelikar og stuðningur við faglega þróun hámörkuð.